Þórunn Björnsdóttir

Þórunn Björnsdóttir nam tónlist og myndlist í Reykjavík og síðar í Amsterdam og

Den Haag í Hollandi. Hún hefur unnið í ýmsum miðlum, bæði tónverk og

innsetningar og liggja verk hennar oft í hinu hversdagslega á mörkum hins

persónulega og opinbera rýmis. Hún er janframt blokkflautuleikari og kennari.

Undanfarin ár hefur Þórunn unnið verk í samstarfi við Heiðu Árnadóttur söngkonu

sem hafa m.a. verið flutt hafa verið á Myrkum Músíkdögum. Hún hefur einnig spilað

með tónlistarhópnum Steinöldu síðustu ár. Þórunn er einn af stofnendum

listfélagsins Steingrímur sem staðsett er í Steingrímsfirði á Ströndum og hefur m.a.

staðið fyrir yfirlitssýningu á verkum Ísleifs Konráðssonar. Verk hennar hafa verið

sýnd og flutt á Íslandi og víða í Evrópu.

Þórunn Björnsdóttir studied music and visual arts in Reykjavik and the

Netherlands. Her works appear in various settings and the compositions often have

a strong performative aspects evident in the performances and installations in her

repertoire. The thematic focus is to portray a strong sense of the actions and notions

of everyday life and her works constantly test the boundaries between the personal

and the public.

Thorunn is also a recorder player and a music teacher. Recently Thorunn has been

collaborating with the singer Heiða Árnadottir on various projects. Thorunn is one of

the founder of Steingrímur, an art association, placed in Strandir and is a steady

member of the music group Steinalda. Her works have been performed both in

Iceland and in other European countries.