
An Endless Game? (2010)
A female voice is discerned, disappears, returns. Fragmented parts of the voice drown, come up again and go on. A never fading joy of creating something new, a sensual play with the elements earth, water, wind and fire. In our material world everything should have an end, but why? Perhaps there is no end…
An Endless Game? was commissioned by the Swedish Radio.

Camilla Söderberg er fædd í Stokkhólmi en ólst upp í Vínarborg. Hún lærði á blokkflautu við Tónlistarháskólann í Vínarborg, þar sem hún lauk einleikaraprófi (Diploma) árið l970, en stundaði síðan framhaldsnám hjá Jeanette van Wingerden við Schola Cantorum Basiliensis í Sviss. Camilla hefur haldið tónleika á Íslandi, í Austur- ríki, Þýskalandi, Sviss, Ítalíu, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Spáni. Auk þess hefur hún hljóðritað fyrir útvarp og sjónvarp víða erlendis og á Íslandi og komið fram á tónlistarhátíðum erlendis og á Sumar- tónleikum í Skálholti, tónleikum Norðurljósa og Myrkum músík- dögum. Camilla hefur gefið út geisladisk með blokkflautukonsertum eftir Telemann og Vivaldi og geisladiskinn Baroque Recorder Trio- sonatas og leikur einnig á geisladiskunum Amor og Epitaph. Hún stofnaði tónlistarhópinn Contrasti og skipulagði tónlistarhátíðina Norðurljós um sjö ára skeið. Camilla hlaut menningarverðlaun VISA árið l997, starfslaun listamanna frá Reykjavíkurborg árið l998 og starfslaun listamanna frá ríkinu árin l999 og 2002.