Okuma

Okuma

Okuma is a duo based in Reykjavik, Iceland. They like to describe their music as post-apocalyptic, sourcing inspiration in reflections about our times.
Saxophone and electric guitar are interfaced with modular synthesizers and computers, fed through real-time processing units. A highly interactive setup providing a very open and intuitive playground. Okuma is constantly exploring ways to unify these elements into a world of sound that leaves room for improvisation – complex harmonies and organic textures, raw electronics, subtle melodies and unexpected rhythms.

Okuma (Tómas Manoury & Daníel Friðrik) er dúó starfrækt í Reykjavík. Þeir skilgreina tónlist sína sem heimsendatónlist – staða mannsins í nútímanum er þeim hugleikin og uppspretta hugmynda. Þeir nota gagnvirkan búnað til þess að tengja saxófón og rafgítar við módúlar-syntha og tölvur fyrir rauntímahljóðvinnslu. Okuma rannsakar ólíka tengimöguleika til þess að skapa hljóðheim sem er opinn og flæðandi en virkar einnig sem rammi fyrir spuna. Akústík mætir elektróník á lífrænum leikvelli þar sem allt getur gerst.