Hákon Bragason


Hákon Bragason graduated from Iceland University of the Arts with a degree in visual art in 2019 and has since held private exhibitions, participated in various projects and regularly participated in group exhibitions. He mostly works with interactive installations, virtual reality and mixing of craftsmanship, machinery and digital parts. The fundamental factors in his works are mostly based on the position of the individual versus the surroundings, experience and perception.

Hákon Bragason útskrifaðist úr myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2019 og hefur síðan þá haldið einkasýningar, tekið þátt í ýmislegum verkefnum auk þess að taka reglulega þátt í samsýningum. Hann vinnur aðalega með gagnvirkar innsetningar, sýndaveruleika og samblöndun handverks, véla og stafrænna þátta. Grunnþættir verka hans byggjast aðalega á stöðu einstaklings gagnvart umhverfi sínu, upplifun og skynjun.